Myndir úr öllum áttum

109.jpg

Næstu viðburðir...

No current events.

Gettu nú !

Hver er fyrsti Harleymótorinn sem kom 1340cc ?
 
Meðlimir klúbbsins

 

 

Nafn: Arnar Österby

Viðurnefni: Arnar Standby

Hjólaeign: Panhead 1963 - Z1RII - Triumph Daytona 500

Mottó: Grasið er grænna í Svíþjóð .....

Nánar: Arnar hefur verið hjólari í tuttugu og þrjátíu ár !

 

 

 

 


 

 

Nafn: Atli Sigurðsson

Viðurnefni: TöskuAtli

Hjólaeign: Softail Deluxe 2006 Custom

Mottó: Að komast nær Höfuðborginni

Nánar: Atli er airbrushmeistarinn í klúbbnum og býr á hjara veraldar.........

 

 

 


 

 

Nafn: Baldvin Jónsson

Viðurnefni: Baddi

Hjólaeign: El Bruto Softail - Ironhead 1969

Mottó: Að stríða öllum sem verða á vegi hans ...

Nánar: Baddi lifir, étur, og skítur mótorhjól með meiru, gítarleikari og söngvari í Chernobyl

 

 

 


 

 

Nafn: Egill Þorgeirsson

Viðurnefni: ELVIS

Hjólaeign: Softail Springer 2006

Mottó: Að hitta HINN kallinn ....

Nánar: Egill er President klúbbsins og verður það til dauðadags ....

 

 

 

 


 

 

Nafn: Einar Ragnarsson

Viðurnefni: Marlboro

Hjólaeign: Panhead 1956 - Buell Lightning 1200 - ofl ofl

Mottó: Að eiga fleiri mótorhjól ....

Nánar: Einar er gamall gleyminn eðalkall og aðal viskubrunnur Íslands þegar kemur að Harley ...

 

 

 


 

 

Nafn: Eyjólfur Þrastarson

Viðurnefni: Trukkurinn

Hjólaeign: Harley-Davidson Ultra classic 2006 - H-D Electra Glide 1990 - Boss Hoss 350 2005

Mottó: Að sigra Sigga

Nánar: Eyjólfur þolir ekki Harley en á samt tvö og vill fleiri ..... :o)

 

 

 

 


 

 

Nafn: Eyþór Österby

Viðurnefni: Eyþór

Hjólaeign: 2 stk Kawazaki Z1R 1000 árg. 1978

Mottó: Að eignast Harley Café racer

Nánar: Eyþór er gjaldkeri klúbbsins og gítarleikari í Storminum. Nánar um Storm í aðsigi

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Hjörleifur H Guðmundsson

Viðurnefni: Gasi

Hjólaeign: Harley-Davidson

Mottó: Vel girtur maður er betri maður

Nánar:

 

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Hjörleifur H Guðmundsson

Viðurnefni: Gasi

Hjólaeign: Harley-Davidson

Mottó: Vel girtur maður er betri maður

Nánar:

 

 

 

 

 


 

 

Nafn: James Fletcher

Viðurnefni: Jim

Hjólaeign: Harley-Davidson

Mottó:

Nánar:

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Jóhann Pálsson

Viðurnefni: Jói Færeyingur

Hjólaeign: Harley-Davidson Dyna low 2001 - Suzki Intruder 1400 1987 -  ofl.ofl.

Mottó: Að drekka allt Íslenska brennivínið!

Nánar: Jói er aðal braskarinn í bransanum!

 

 

 

 


 

 

Nafn: Jón Ólafur Ingimundarson

Viðurnefni: Jón Óli

Hjólaeign: H-D Sportster 1200 Custom 2004 - Suzki Intruder Trike 1986 - H-D chopper project

Mottó: Að hitta ekki hinn kallinn

Nánar: Jón Óli er trommari Chernobyl og mjög kappsamur um að klára öll hjólaverkefnin sín hratt og vel !

 

 

 

 


 

 

Nafn: Jón M Sigurðarson

Viðurnefni: Nonni Metall

Hjólaeign: Harley-Davidson 1973 - Motoguzzi VW trike project

Mottó: Að vera með lengsta gaffalinn í klúbbnum

Nánar: Nonni er bassaleikari Chernobyl

 

 

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Ragnar Valur Ragnarsson

Viðurnefni: Valli

Hjólaeign: Harley-Davidson Elecrtra Glide 2004

Mottó: Að vera með minna króm en Eyjólfur og Siggi

Nánar: Valli er bróðir Marlboro, fjallaskratti og kvæðamaður klúbbsins

 

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Rósar Snorrason

Viðurnefni: Rósi

Hjólaeign: Í leit að hinu rétta hjóli

Mottó: Að fá sér gott hjól

Nánar: Rósi býr í Rassgatavík ásamt Gasa þar sem gamlir plötusalar græða á íslensku lindarvatni

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Rúnar Harðarson

Viðurnefni: Rúnar

Hjólaeign: Harley-Davidson shovelhead Softail Custom 1996

Mottó: Að gera grín að öllu á vera misskilinn af fléstum

Nánar: Það þarf sko enga venjulega orðabók til að skilja kallinn!

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Sigurður Hafsteinsson

Viðurnefni: Siggi Danski

Hjólaeign: Harley-Davidson Electra Glide 2003 - H-D Custom chopper 1955 ofl.

Mottó: að borða minna SALAT......... og braska meira en Jói

Nánar: Siggi er mest flúraða Óskabarnið ...... ennþá...

 

 

 

 


 

 

 

Nafn: Sævar B Einarsson

Viðurnefni: Samningamaðurinn

Hjólaeign: Harley-Davidson Panhead chopper 1950

Mottó: Tattoos for life & Choppers Forever!

Nánar: Stofnandi og fyrrum formaður Harley-Davidson Club Iceland